Sport

Dag­skráin í dag: Lög­mál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úr­slitin

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Heitasta dúó NBA-deildarinnar þessa daga.
Heitasta dúó NBA-deildarinnar þessa daga. Jevone Moore/Getty Images

Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum.

Vodafone Sport

Klukkan 19.25 er leikur Nottingham Forest og Ipswich Town á dagskrá. Um er að ræða síðasta leikinn í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu.

Klukkan 23.35 er leikur Capitals og Senators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×