Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 10:10 Hér má sjá tölvugerða mynd af fyrirhuguðu lóni. Laugarás lagoon Í sumar verður nýtt baðlón opnað í uppsveitum Árnsessýslu undir nafninu Laugarás lagoon. Lónið verður við brúna sem liggur yfir Hvítá við byggðina í Laugarási. Ásamt baðlóninu verður veitingastaður opnaður, sem Gísli Matthías Auðunsson fer fyrir. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að baðstaðurinn sé hannaður þannig að hann falli inn í landslagið og veiti gestum einstaka upplifun með baðlóni á tveimur hæðum og einstöku útisvæði. Nákvæm dagsetning opnunar verði tilkynnt með vorinu. Skóflustunga var tekin að baðlóninu í mars í fyrra og þá var vinnuheiti verkefnisins Árböðin. Fréttamaður okkar á Suðurlandi, Magnús Hlynur, var á svæðinu. Lokar Slippnum og opnar Ylju Mikilvægur þáttur í töfrum Laugarás Lagoon verði veitingastaðurinn Ylja sem Gísli Matthías Auðunsson muni fara fyrir. „Gísli Matt er einn af virtustu matreiðslumönnum landsins og hafa veitingastaðir hans, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Skál í miðborg Reykjavíkur, borið hróður hans um allt land og út fyrir landsteinana. Á Ylju munu gestir njóta matreiðslu sem nýtir ferskt sjávarfang, afurðir frá bændum á Suðurlandi, þá ekki síst hið ljúffenga grænmeti sem svæðið er þekkt fyrir.“ Gísli Matthías tilkynnti í lok síðasta árs að komandi sumarvertíð á Slippnum yrði sú hinsta. Hann hefur rekið staðinn ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012 við feykilega góðan orðstýr. Finna fyrir mikilli eftirvæntingu „Við hlökkum gríðarlega til að opna baðstaðinn fyrir gestum í sumar og bjóða fólk velkomið í fallega þorpið í Laugarási. Frá baðlóninu geta gestir notið staðarins í einstakri nálægð við náttúruna og sótt sér ferska matarupplifun úr nærsveitum á veitingastaðnum Ylju,“ er haft eftir Bryndísi Björnsdóttur. framkvæmdastjóra Laugaráss lagoon. Aðstandendur lónsins finni þegar fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir baðstaðnum hér heima og erlendis sem sé virkilega ánægjulegt. „Við erum rétt að hefja kynningu á baðstaðnum og þeim töfrum sem hann hefur upp á að bjóða.“ Sundlaugar og baðlón Bláskógabyggð Veitingastaðir Ferðaþjónusta Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að baðstaðurinn sé hannaður þannig að hann falli inn í landslagið og veiti gestum einstaka upplifun með baðlóni á tveimur hæðum og einstöku útisvæði. Nákvæm dagsetning opnunar verði tilkynnt með vorinu. Skóflustunga var tekin að baðlóninu í mars í fyrra og þá var vinnuheiti verkefnisins Árböðin. Fréttamaður okkar á Suðurlandi, Magnús Hlynur, var á svæðinu. Lokar Slippnum og opnar Ylju Mikilvægur þáttur í töfrum Laugarás Lagoon verði veitingastaðurinn Ylja sem Gísli Matthías Auðunsson muni fara fyrir. „Gísli Matt er einn af virtustu matreiðslumönnum landsins og hafa veitingastaðir hans, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Skál í miðborg Reykjavíkur, borið hróður hans um allt land og út fyrir landsteinana. Á Ylju munu gestir njóta matreiðslu sem nýtir ferskt sjávarfang, afurðir frá bændum á Suðurlandi, þá ekki síst hið ljúffenga grænmeti sem svæðið er þekkt fyrir.“ Gísli Matthías tilkynnti í lok síðasta árs að komandi sumarvertíð á Slippnum yrði sú hinsta. Hann hefur rekið staðinn ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012 við feykilega góðan orðstýr. Finna fyrir mikilli eftirvæntingu „Við hlökkum gríðarlega til að opna baðstaðinn fyrir gestum í sumar og bjóða fólk velkomið í fallega þorpið í Laugarási. Frá baðlóninu geta gestir notið staðarins í einstakri nálægð við náttúruna og sótt sér ferska matarupplifun úr nærsveitum á veitingastaðnum Ylju,“ er haft eftir Bryndísi Björnsdóttur. framkvæmdastjóra Laugaráss lagoon. Aðstandendur lónsins finni þegar fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir baðstaðnum hér heima og erlendis sem sé virkilega ánægjulegt. „Við erum rétt að hefja kynningu á baðstaðnum og þeim töfrum sem hann hefur upp á að bjóða.“
Sundlaugar og baðlón Bláskógabyggð Veitingastaðir Ferðaþjónusta Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Sjá meira