Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 18:03 Albert Guðmundsson og Edoardo Bove komu báðir til Fiorentina í sumar og fagna hér saman sigri gegn AC Milan. Getty/Gabriele Maltinti Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn