Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2025 12:02 Ilian Iliev er hættur, rétt áður en hann átti að taka í spaðann á Heimi Hallgrímssyni fyrir einvígi Búlgaríu og Írlands. Samsett/Getty Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta eiga fyrir höndum einvígi við landsliðs Búlgaríu sem er allt í einu orðið þjálfaralaust eftir talsverða ringulreið. Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira