Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2025 16:45 Evan Mobley, einn af lykilmönnum Cleveland Cavaliers, treður með látum í leiknum gegn Miami Heat. ap/Sue Ogrocki Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér úrslitakeppnissætið með sigri á Miami Heat í nótt, 112-107. Cavs hafa átt frábært tímabil og eru á toppi Austurdeildarinnar með 52 sigra og tíu töp. Cleveland hefur unnið flesta leiki á tímabilinu. Næst kemur Oklahoma City Thunder með 51 sigur og ellefu töp. FIRST TEAM IN. #LETEMKNOW pic.twitter.com/bHn7OwRhhc— Cleveland Cavaliers (@cavs) March 6, 2025 Cavs hefur unnið tólf leiki í röð en þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem það gerist. Aðeins Dallas Mavericks tímabilið 2006-07 hefur afrekað það. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Cleveland í leiknum í nótt með 26 stig. De'Andre Hunter og Evan Mobley skoruðu sextán stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig þrettán fráköst. Darius Garland var svo með fimmtán stig og tíu stoðsendingar. Cavs er þegar búið að vinna fleiri leiki en á síðasta tímabili. Þá vann liðið 48 leiki og tapaði 34. Cleveland komst í undanúrslit Austurdeildarinnar en tapaði þar fyrir meisturum Boston Celtics, 4-1. NBA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Cleveland tryggði sér úrslitakeppnissætið með sigri á Miami Heat í nótt, 112-107. Cavs hafa átt frábært tímabil og eru á toppi Austurdeildarinnar með 52 sigra og tíu töp. Cleveland hefur unnið flesta leiki á tímabilinu. Næst kemur Oklahoma City Thunder með 51 sigur og ellefu töp. FIRST TEAM IN. #LETEMKNOW pic.twitter.com/bHn7OwRhhc— Cleveland Cavaliers (@cavs) March 6, 2025 Cavs hefur unnið tólf leiki í röð en þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem það gerist. Aðeins Dallas Mavericks tímabilið 2006-07 hefur afrekað það. Donovan Mitchell var stigahæstur hjá Cleveland í leiknum í nótt með 26 stig. De'Andre Hunter og Evan Mobley skoruðu sextán stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig þrettán fráköst. Darius Garland var svo með fimmtán stig og tíu stoðsendingar. Cavs er þegar búið að vinna fleiri leiki en á síðasta tímabili. Þá vann liðið 48 leiki og tapaði 34. Cleveland komst í undanúrslit Austurdeildarinnar en tapaði þar fyrir meisturum Boston Celtics, 4-1.
NBA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira