Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. mars 2025 22:00 Jordan Pickford er markvörður Everton. EPA-EFE/PETER POWELL Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Everton sótti Úlfana heim í síðast aleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið eru að berjast við falldrauginn þó Everton sé svo gott sem búið að hrekja hann á brott. Moyes ætlar þó ekki að leyfa sínum mönnum að slaka á og kom Jack Harrison þeim yfir á 33. mínútu eftir undirbúning Jesper Lindström. Marshall Munetsi jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn í Wolves í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Bæði lið nældu sér í tvö gul spjöld í síðari hálfleik en hvorugu liðinu tókst að þenja netmöskvana og lokatölur 1-1. Everton situr nú í 14. sæti með 33 stig líkt og Tottenham Hotspur, Manchester United og West Ham United sem eru í sætunum yfir ofan og neðan lærisveina Moyes. Öll þrjú eiga þó leik til góða á Everton. Úlfarnir eru í 17. sæti með 23 stig, sex stigum frá fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 8. mars 2025 19:51
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. 8. mars 2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. mars 2025 14:15