Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 06:01 Hákon Arnar Haraldsson á möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Getty/Ahmad Mora Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fleiri fréttir Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fleiri fréttir Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira