Tiger Woods sleit hásin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 20:34 Tiger Woods sleit hásin á dögunum og verður ekkert meira með á þessu tímabili. AP/Lynne Sladky Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods sagði frá því í kvöld að hann hafi slitið hásin á æfingu á dögunum. Woods sagði jafnframt frá því að hann hafi þegar farið í aðgerð og að hún hafi gengið vel. Woods hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og þetta bætist við það. Woods meiddist þegar hann ætlaði að keyra upp æfingar sínar heima hjá sér en hann hefur misst af síðustu mótum eftir fráfall móður sinnar. Woods er 49 ára gamall en læknar búast við því að hann náði sér að fullu. Woods er nú kominn heim til sín í Jupiter í Florida fylki þar sem hann hugar að endurhæfingu. Það er ekki vitað hvenær Woods snýr aftur í keppni en það bendir allt þess að hann verði ekkert meira með á þessu ári og missi einnig af stórum hluta næsta árs líka. Woods missti móður sína 4. febrúar síðastliðinn og hefur ekkert spilað síðan. Hann ætlaði að vera með Genesis Invitational mótinu en hætti við þátttöku af því hann var ekki tilbúinn eftir móðurmissinn. Woods tók síðast þátt í PGA mótaröðinni í júlí á síðasta ári þegar hann missti af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu. Hann fór síðan í bakaðgerð í september. Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en aðeins Jack Nicklaus (18) hefur unnið fleiri. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods) Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Woods sagði jafnframt frá því að hann hafi þegar farið í aðgerð og að hún hafi gengið vel. Woods hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og þetta bætist við það. Woods meiddist þegar hann ætlaði að keyra upp æfingar sínar heima hjá sér en hann hefur misst af síðustu mótum eftir fráfall móður sinnar. Woods er 49 ára gamall en læknar búast við því að hann náði sér að fullu. Woods er nú kominn heim til sín í Jupiter í Florida fylki þar sem hann hugar að endurhæfingu. Það er ekki vitað hvenær Woods snýr aftur í keppni en það bendir allt þess að hann verði ekkert meira með á þessu ári og missi einnig af stórum hluta næsta árs líka. Woods missti móður sína 4. febrúar síðastliðinn og hefur ekkert spilað síðan. Hann ætlaði að vera með Genesis Invitational mótinu en hætti við þátttöku af því hann var ekki tilbúinn eftir móðurmissinn. Woods tók síðast þátt í PGA mótaröðinni í júlí á síðasta ári þegar hann missti af niðurskurðinum á Opna breska meistaramótinu. Hann fór síðan í bakaðgerð í september. Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en aðeins Jack Nicklaus (18) hefur unnið fleiri. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods)
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira