Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 09:00 Désiré Doué fagnar eftir að Paris Saint-Germain sló Liverpool út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. ap/jon super Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35