Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. mars 2025 22:05 Nýdönsk, Una Torfa, GDRN og Mugison voru meðal þeirra sem tilnefnd eru í ár. Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2024 voru afhent í kvöld og voru það 26 verðlaunastyttur sem fóru á flug auk heiðursverðlauna ársins og útnefningar björtustu vonarinnar í íslensku tónlistarlífi. Meðal óvæntra gesta var bresk íslenska stórstjarnan Damon Albarn sem steig á svið. Á meðal annarra sem stigu á stokk var Rebekka Blöndal, harðkjarnahljómsveitin Múr, Sif Margrét Tulinius, Kaktus Einarsson, Bríet og Nýdönsk. Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fór svo á kostum sem veislustjóri kvöldsins. Það var útgefandinn Steinar Berg Ísleifsson sem hlaut Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna í ár en afrekaskrá hans er æði löng og á hann stórkostlegan feril að baki. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að nánast megi fullyrða að að baki flestra kjölfestuverka í sögu íslenskrar dægurtónlistar í gegnum árin standi Steinar Berg. Loks var það hljómsveitin Múr, sem farið hefur með himinskautum upp á síðkastið, sem útnefnd var Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér má sjá öll þau sem hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin 2025 í kvöld: Flytjendur ársins Djasstónlist - Óskar Guðjónsson Önnur tónlist - Magnús Jóhann Ragnarsson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Una Torfa Sígild og samtímatónlist - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarmyndband ársins 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Texti ársins Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Upptökustjórn ársins Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Vinsælasta tónlist ársins í samvinnu við Rúv og Rás 2 Laufey Lín Söngur ársins Sígild og samtímatónlist - Ólafur Kjartan Sigurðarson Djasstónlist - Marína Ósk Þórólfsdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Magni Ásgeirsson Lög og tónverk ársins Hipphopp og raftónlist - Monní - Aron Can Önnur tónlist - Mona Lisa - Markéta Irglová Djasstónlist - Visan - Ingi Bjarni Rokktónlist - Í Draumalandinu - Spacestation Sígild og samtímatónlist - Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Lag ársins - Popptónlist - Fullkomið farartæki - Nýdönsk Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist - Innocence - Snorri HallgrímssonDjasstónlist - Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit ReykjavíkurHipphopp og raftónlist - 1000 orð - Bríet og BirnirÖnnur tónlist - Wandering Beings - Guðmundur PéturssonRokktónlist - allt sem hefur gerst - Supersport!Sígild og samtímatónlist - De Lumine - Sif Margrét TuliniusPopptónlist - Miss Flower - Emiliana Torrini Tónlistargrafík ársins Lobster Coda - Shrey Kathuria, Hildur Erna Villiblóm Tónlist Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Á meðal annarra sem stigu á stokk var Rebekka Blöndal, harðkjarnahljómsveitin Múr, Sif Margrét Tulinius, Kaktus Einarsson, Bríet og Nýdönsk. Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fór svo á kostum sem veislustjóri kvöldsins. Það var útgefandinn Steinar Berg Ísleifsson sem hlaut Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna í ár en afrekaskrá hans er æði löng og á hann stórkostlegan feril að baki. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að nánast megi fullyrða að að baki flestra kjölfestuverka í sögu íslenskrar dægurtónlistar í gegnum árin standi Steinar Berg. Loks var það hljómsveitin Múr, sem farið hefur með himinskautum upp á síðkastið, sem útnefnd var Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi. Hér má sjá öll þau sem hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin 2025 í kvöld: Flytjendur ársins Djasstónlist - Óskar Guðjónsson Önnur tónlist - Magnús Jóhann Ragnarsson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Una Torfa Sígild og samtímatónlist - Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarmyndband ársins 1000 orð - stuttmynd - Erlendur Sveinsson Texti ársins Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir Upptökustjórn ársins Bára Gísladóttir: Orchestral Works - Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores Vinsælasta tónlist ársins í samvinnu við Rúv og Rás 2 Laufey Lín Söngur ársins Sígild og samtímatónlist - Ólafur Kjartan Sigurðarson Djasstónlist - Marína Ósk Þórólfsdóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist - Magni Ásgeirsson Lög og tónverk ársins Hipphopp og raftónlist - Monní - Aron Can Önnur tónlist - Mona Lisa - Markéta Irglová Djasstónlist - Visan - Ingi Bjarni Rokktónlist - Í Draumalandinu - Spacestation Sígild og samtímatónlist - Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson Lag ársins - Popptónlist - Fullkomið farartæki - Nýdönsk Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist - Innocence - Snorri HallgrímssonDjasstónlist - Öræfi - Kjartan Valdemarsson, Stórsveit ReykjavíkurHipphopp og raftónlist - 1000 orð - Bríet og BirnirÖnnur tónlist - Wandering Beings - Guðmundur PéturssonRokktónlist - allt sem hefur gerst - Supersport!Sígild og samtímatónlist - De Lumine - Sif Margrét TuliniusPopptónlist - Miss Flower - Emiliana Torrini Tónlistargrafík ársins Lobster Coda - Shrey Kathuria, Hildur Erna Villiblóm
Tónlist Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“