Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Árni Jóhannsson skrifar 12. mars 2025 21:16 Tinna Guðrún að senda einn af fimm þristum sínum í kvöld í gegnum gjörðina. Vísir / Hulda Margrét Þær voru margar sem lögðu m-þung lóð á vogaskálarnar í kvöld þegar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna í körfubolta. Ein af þeim var Tinna Guðrún Alexandersdóttir en hún skoraði 23 og stal sex boltum til að leiða lið sitt í gegnum erfitt verkefni í kvöld þegar Haukar unnu Þór Ak. 97-73. Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“ Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira