Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 10:41 J.J. Spaun er með eitt í forskot á Players meistaramótinu eftir 54 holur. Getty/Jared C. Tilton Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025 Golf Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025
Golf Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti