„Við áttum skilið að vinna í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 20:01 Liverpool v Newcastle United - Carabao Cup Final LONDON, ENGLAND - MARCH 16: Eddie Howe, the manager of Newcastle United F.C. celebrates with the trophy after wining the Carabao Cup Final between Liverpool and Newcastle United at Wembley Stadium on March 16, 2025 in London, England. (Photo by Sebastian Frej/MB Media/Getty Images) „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. Newcastle vann nokkuð sannfærandi 2-1 sigur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Dan Burn og Alexander Isak skoruðu mörk Newcastle, sem hefðu þó getað verið fleiri. Þrátt fyrir nokkra yfirburði Newcastle í leiknum fengu Liverpool-menn líflínu þegar Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir liðið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Newcastle fóru þó ekki á taugum og lönduðu titlinum. „Við vissum vel hvað var undir. Hvað var undir fyrir alla stuðningsmennina okkar. Við vildum gera þá stolta og vinna þennan titil.“ „Ég er svo ánægður með úrslitin og frammistöðuna. Við áttum skilið að vinna í dag.“ „Það var erfitt að horfa upp á Liverpool skora. Ég var farinn að hugsa um famlengingu. Við gerum þetta aldrei auðvelt fyrir okkur og þetta var aldrei að fara að enda 2-0,“ sagði Howe að lokum. Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Newcastle vann nokkuð sannfærandi 2-1 sigur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Dan Burn og Alexander Isak skoruðu mörk Newcastle, sem hefðu þó getað verið fleiri. Þrátt fyrir nokkra yfirburði Newcastle í leiknum fengu Liverpool-menn líflínu þegar Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir liðið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Liðsmenn Newcastle fóru þó ekki á taugum og lönduðu titlinum. „Við vissum vel hvað var undir. Hvað var undir fyrir alla stuðningsmennina okkar. Við vildum gera þá stolta og vinna þennan titil.“ „Ég er svo ánægður með úrslitin og frammistöðuna. Við áttum skilið að vinna í dag.“ „Það var erfitt að horfa upp á Liverpool skora. Ég var farinn að hugsa um famlengingu. Við gerum þetta aldrei auðvelt fyrir okkur og þetta var aldrei að fara að enda 2-0,“ sagði Howe að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira