Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2025 23:30 Marc Guehi gæti endað hjá Liverpool. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Guehi, sem hefur leikið með Crystal Palace síðan árið 2021, hefur heillað marga knattspyrnuáhugamenn með spilamennsku sinni undanfarin tímabil. Spilamennska hans vann honum inn sæti í enska landsliðinu þar sem hann lék stórt hlutverk á síðasta stórmóti. Undanfarnar vikur og mánuði hefur leikmaðurinn verið orðaður við lið á borð við Liverpool, Chelsea og Newcastle og þá eru Manchester City, Arsenal og Tottenham Hotspur einnig sögð hafa augastað á leikmanninum. Ef marka má umfjöllun enskra miðla um kapphlaupið um að fá Guehi í sínar raðir er Liverpool sagt líklegast til að hreppa hnossið. 🚨 EXCL: Liverpool held talks THIS WEEK with Marc Guehi's representatives. The agency also represents Anthony Gordon. Guehi is expected to leave Crystal Palace this summer.https://t.co/yT4dhAErF1— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) March 15, 2025 Forráðamenn Newcastle eru sagðir vita af því að Guehi sé líklegri til að enda hjá Liverpool en í þeirra röðum, en leikmaðurinn er Alinn upp hjá Chelsea og gæti hann því fært sig um set innan Lundúna. Guehi, sem er 24 ára gamall, gæti verið hugsaður sem eftirmaður Virgil van Dijk, en hollenski miðvörðurinn greindi frá því í vikunni að hann vissi ekki hvar hann myndi spila á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira