Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2025 06:03 Hansen og orðan. Vísir/Getty Images Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira