Leikaraverkfalli aflýst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2025 09:38 Samninganefndir Leikfélags Reykjavíkur og FÍL ásamt ríkissáttasemjara eftir að samningar náðust seint í gærkvöldi. Kjarasamningar tókust á milli leikara og dansara við Leikfélag Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Ekki þarf að aflýsa neinum sýningum hjá Borgarleikhúsinu. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð. Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira