Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2025 22:44 Sigurður Ingimundarson þungt hugsi í leikhléi Vísir / Diego Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira