Alveg hættur í fýlu við Heimi Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 08:33 Heimir Hallgrímsson og Matt Doherty voru báðir kampakátir í Búlgaríu í gær þar sem Írar unnu 2-1 sigur. Samsett/Getty Matt Doherty, leikmaður Wolves, kveðst búinn að ná sáttum við Heimi Hallgrímsson eftir að hafa fundist Eyjamaðurinn sýna sér vanvirðingu í haust. Heimir sleppti því að velja Doherty í írska landsliðshópinn fyrir tvo leiki í október, þegar Írinn hafði ekki verið að spila með Wolves, og það fór illa í þennan 33 ára varnarmann sem lét óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Doherty var svo valinn seint í leik í nóvember en er í hópnum sem nú tekst á við Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar, eftir að hafa átt fast sæti í liði Wolves að undanförnu. „Augljóslega voru hnökrar hjá okkur í byrjun“ Og Doherty skoraði í góðum 2-1 útisigri Írlands í gærkvöld sem þýðir að Írar eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í Dublin á sunnudag. Eftir leik var Doherty hress og sagði sambandið við Heimi orðið gott. „Í augnablikinu er allt í góðu. Samband okkar er gott. Augljóslega þá voru hnökrar hjá okkur í byrjun sambandsins en það virðist allt í góðu núna. Við erum báðir yfirvegaðir og njótum þess að vera saman,“ sagði Doherty við RTÉ Sport. Hrósaði Doherty í hástert Heimir talaði svo um Doherty á blaðamannafundi og hrósaði honum í hástert. „Þetta var heilt yfir góð frammistaða í dag. Ég myndi segja að Matt Doherty hafi átt virkilega góðan leik, auk þess að skora eftir stórkostlegt hlaup og mjög hugrakkan skalla,“ sagði Heimir. „Hann átti líka stóran þátt í fyrra markinu okkar, fljótur að hugsa og með snögga sendingu á Robbie Brady fyrir fyrirgjöfina,“ sagði Heimir og kvaðst vona að Doherty myndi svo spila sinn 50. landsleik á Írlandi á sunnudaginn. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Heimir sleppti því að velja Doherty í írska landsliðshópinn fyrir tvo leiki í október, þegar Írinn hafði ekki verið að spila með Wolves, og það fór illa í þennan 33 ára varnarmann sem lét óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Doherty var svo valinn seint í leik í nóvember en er í hópnum sem nú tekst á við Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar, eftir að hafa átt fast sæti í liði Wolves að undanförnu. „Augljóslega voru hnökrar hjá okkur í byrjun“ Og Doherty skoraði í góðum 2-1 útisigri Írlands í gærkvöld sem þýðir að Írar eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn í Dublin á sunnudag. Eftir leik var Doherty hress og sagði sambandið við Heimi orðið gott. „Í augnablikinu er allt í góðu. Samband okkar er gott. Augljóslega þá voru hnökrar hjá okkur í byrjun sambandsins en það virðist allt í góðu núna. Við erum báðir yfirvegaðir og njótum þess að vera saman,“ sagði Doherty við RTÉ Sport. Hrósaði Doherty í hástert Heimir talaði svo um Doherty á blaðamannafundi og hrósaði honum í hástert. „Þetta var heilt yfir góð frammistaða í dag. Ég myndi segja að Matt Doherty hafi átt virkilega góðan leik, auk þess að skora eftir stórkostlegt hlaup og mjög hugrakkan skalla,“ sagði Heimir. „Hann átti líka stóran þátt í fyrra markinu okkar, fljótur að hugsa og með snögga sendingu á Robbie Brady fyrir fyrirgjöfina,“ sagði Heimir og kvaðst vona að Doherty myndi svo spila sinn 50. landsleik á Írlandi á sunnudaginn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira