Sjáðu níu pílna leik Littlers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 10:33 Luke Littler fagnar níu pílna leiknum gegn Michael van Gerwen. getty/David Davies Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag. Pílukast Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Í úrslitaleiknum sigraði Littler Michael van Gerwen, 6-4. Littler spilaði frábærlega og var með 112,5 í meðaltal í leiknum. Hann náði líka níu pílna leik, það er að taka út upphafstöluna 501 með aðeins níu pílum. Littler kláraði níu pílna leikinn með því að hitta í tvöfaldan fimmtán. Fyrst í stað var hann ekki viss hvort pílan hefði farið á réttan stað en fagnaði svo vel og innilega eftir að dómarinn gaf það til kynna. LUKE LITTLER HITS THE NINE DARTER! 🚨What a moment!Luke Littler joins the nine-dart club in the Premier League this year, as he pins the nine-darter in the fourth leg of this final and now leads 3-1!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/yT8vFjQpMy— PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2025 Þetta var þriðji níu pílna leikur Littlers í viðureign í sjónvarpi og annar í úrvalsdeildinni. Littler hefur unnið þrjú keppniskvöld í úrvalsdeildinni á árinu. Hann er efstur af keppendunum átta með 21 stig. Næstur kemur Luke Humphries með fimmtán stig. Van Gerwen er svo í 3. sætinu með þrettán stig. Áttunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Newcastle næsta fimmtudag.
Pílukast Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira