Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. mars 2025 13:44 David Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi, hvað þá tveimur áratugum síðar. Getty David Walliams, breski grínistinn og rithöfundurinn, segir það áhugavert að frasi úr bresku gamanþáttunum Little Britain sé notaður í daglegu tali á Íslandi, tveimur áratugum eftir að hann var fyrst kynntur til leiks. Þetta kom fram í nýlegu hlaðvarpi Robs Brydon. Þar ræddi Walliams frasann „computer says no“ eða „tölvan segir nei.“ Hann segist hafa verið yfir sig hissa þegar hann heimsótti Ísland og komist að því að frasinn væri mikið notaður í daglegu tali hér á landi. Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi, auk samstarfs síns við Matt Lucas í gamanþáttunum Little Britain. Hlaðvarpsstjórnandinn Brydon er sjálfur kunnuglegt andlit úr bresku gamanþáttasenunni, meðal annars fyrir hlutverk sitt í Gavin & Stacey og The Trip. „Það er ótrúlegt að tuttugu árum síðar sé fólk enn að grípa til þessa frasa. Ég hefði aldrei búist við því!“ sagði hann. Uppruna sketsins rakti hann til eigin reynslu af bankaþjónustu, þar sem starfsmaður vék sér undan svörum með því að vísa í niðurstöður tölvukerfis. Hann notaði þessa upplifun sem innblástur fyrir karakterinn og þjónustufulltrúa að nafni Carol Beer í Little Britain, sem varð fræg fyrir að svara viðskiptavinum með kaldhömruðu „Computer says no.“ Þættirnir Little Britain hófu göngu sína árið 2003 til ársins 2006. Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi en segist þó ánægður með að húmorinn eigi enn erindi og að Íslendingar hafi gert frasann að sínum eigin – jafnvel tveimur áratugum síðar. Hér að neðan má sjá umrætt atriði þar sem Walliams fer með hlutverk Carol Beer. Menning Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Þar ræddi Walliams frasann „computer says no“ eða „tölvan segir nei.“ Hann segist hafa verið yfir sig hissa þegar hann heimsótti Ísland og komist að því að frasinn væri mikið notaður í daglegu tali hér á landi. Walliams hefur slegið rækilega í gegn sem barnabókahöfundur, einnig á Íslandi, auk samstarfs síns við Matt Lucas í gamanþáttunum Little Britain. Hlaðvarpsstjórnandinn Brydon er sjálfur kunnuglegt andlit úr bresku gamanþáttasenunni, meðal annars fyrir hlutverk sitt í Gavin & Stacey og The Trip. „Það er ótrúlegt að tuttugu árum síðar sé fólk enn að grípa til þessa frasa. Ég hefði aldrei búist við því!“ sagði hann. Uppruna sketsins rakti hann til eigin reynslu af bankaþjónustu, þar sem starfsmaður vék sér undan svörum með því að vísa í niðurstöður tölvukerfis. Hann notaði þessa upplifun sem innblástur fyrir karakterinn og þjónustufulltrúa að nafni Carol Beer í Little Britain, sem varð fræg fyrir að svara viðskiptavinum með kaldhömruðu „Computer says no.“ Þættirnir Little Britain hófu göngu sína árið 2003 til ársins 2006. Walliams segist ekki hafa átt von á að arfleifð þeirra myndi lifa jafn lengi en segist þó ánægður með að húmorinn eigi enn erindi og að Íslendingar hafi gert frasann að sínum eigin – jafnvel tveimur áratugum síðar. Hér að neðan má sjá umrætt atriði þar sem Walliams fer með hlutverk Carol Beer.
Menning Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira