Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2025 10:32 Þingmenn allra þingflokka sátu í kærleikshring. Eygló Gísla Alþingismenn og áhrifavaldar tóku þátt í kærleikshringjum í Iðnó með það að markmiði að eiga samtal um samfélagið og hvað sé hægt að gera til að auka samkennd og hafa áhrif til góðs. Verkefninu var ýtt úr vör í kjölfar andláts Bryndísar Klöru sem lést af sárum sínun eftir stunguárás á menningarnótt í fyrra. „Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
„Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla
Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira