VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2025 07:09 VÆB-bræður flytja framlag Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Hulda Margrét Framlag Íslands í Eurovision í ár – lagið Róa með bræðrunum í Væb – er fyrsta lagið sem flutt verður á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í svissnesku borginni Basel í maí. Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár. Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár.
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13