HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 13:46 Luke Littler fékk fimm hundruð þúsund pund fyrir að vinna HM í byrjun árs. Ef hann vinnur HM á næsta ári fær hann eina milljón punda. getty/James Fearn Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður. Pílukast Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður.
Pílukast Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti