Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2025 07:01 Ron Holland og Donte DiVincenzo áttu upptökin að slagsmálunum en aðrir leikmenn og þjálfarar blönduðu sér í málið. David Berding/Getty Images Fimm leikmenn voru dæmdir í leikbann fyrir sinn þátt í slagsmálum sem brutust út í leik Detroit Pistons og Minnesota Timberwolves. Isaiah Stewart var sá eini sem fékk tveggja leikja bann, þar sem hann á sér sögu um ofbeldi. Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021 NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira