Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2025 09:00 Viktor Orban, forsætisráðherra valdboðsstjórnar Ungverjalands, (t.h.) og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, (t.h.) á góðri stundu fyrir nokkrum árum. Vísir/EPA Ungverk stjórnvöld tilkynntu í dag að þau ætluðu að segja sig frá Alþjóðasamáladómstólnum á sama tíma og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, mætti í opinbera heimsókn til Búdapestar. Dómstóllinn, sem er sá eini sem fjallar um stríðsglæpi og þjóðarmorð, gaf út handtökuskipun á hendur Netanjahú vegna stríðsins á Gasa í nóvember. Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans. Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans.
Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira