„Það er algjört kjaftæði“ Aron Guðmundsson skrifar 3. apríl 2025 16:17 Engan bilbug er á Lewis Hamilton að finna. getty/Mario Renzi Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton segir það algjört kjaftæði að hann sé búinn að missa trúnna á liði Ferrari á yfirstandandi tímabili eftir brösótta byrjun. Segja má að eftir sigur Hamilton, sem skipti yfir til Ferrari fyrir tímabilið, í sprettkeppninni um síðustu keppnishelgi í Kína hafi hlutirnir tekið stefnu til hins verra hjá ítalska risanum þar sem að báðir bílar liðsins voru dæmdir ólöglegir í sjálfri aðalkeppninni. Hamilton segir, í aðdraganda komandi keppnishelgar í Japan að hann finni ekki fyrir pirringi í kjölfar þess sem átti sér stað i Kína. Tíminn milli keppnishelga hafi farið í að vinna að framförum með liðinu. „Auðvitað er þetta ekki það sem stefnt var að. Liðið leggur ekki alla vinnuna í þetta til þess eins að finna sig svo í þessari stöðu,“ sagði Hamilton í viðtali fyrir keppnishelgina í Japan. „Ég sá að einhver sagði að ég hefði misst trúnna á liðinu, það er algjört kjaftæði. Ég hef fulla trú á þessu liði.“ Akstursíþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Segja má að eftir sigur Hamilton, sem skipti yfir til Ferrari fyrir tímabilið, í sprettkeppninni um síðustu keppnishelgi í Kína hafi hlutirnir tekið stefnu til hins verra hjá ítalska risanum þar sem að báðir bílar liðsins voru dæmdir ólöglegir í sjálfri aðalkeppninni. Hamilton segir, í aðdraganda komandi keppnishelgar í Japan að hann finni ekki fyrir pirringi í kjölfar þess sem átti sér stað i Kína. Tíminn milli keppnishelga hafi farið í að vinna að framförum með liðinu. „Auðvitað er þetta ekki það sem stefnt var að. Liðið leggur ekki alla vinnuna í þetta til þess eins að finna sig svo í þessari stöðu,“ sagði Hamilton í viðtali fyrir keppnishelgina í Japan. „Ég sá að einhver sagði að ég hefði misst trúnna á liðinu, það er algjört kjaftæði. Ég hef fulla trú á þessu liði.“
Akstursíþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira