Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 21:27 Abby Beeman var frábær hjá Hamar/Þór í kvöld eins og hún hefur verið í allan vetur. Vísir/Anton Hamar/Þór og KR unnu bæði stórsigra í fyrsta leiknum í einvígum liðanna í úrslitakeppninni um eitt laust sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Hamar/Þór var í Bónus deildinni í vetur en endaði í næst neðsta sætinu sem þýddi að liðið fór því í þetta umspil með þremur liðum úr 1. deildinni. KR endaði í öðru sæti í 1. deildinni eftir hörku baráttu baráttu við Ármann sem fór beint upp. Hamar/Þór vann 38 stiga heimasigur á Selfossliðinu í kvöld, 99-61. Abby Beeman vantaði bara eitt frákast í þrennuna því hún var með 29 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst í kvöld. Kristrún Ríkey Ólafsdóttir var með 15 stig og 9 fráköst en Hana Ivanusa skoraði 12 stig og tók 18 fráköst. Donasja Terre Scott skoraði 20 stig og tók 15 fráköst fyrir Selfoss en Valdís Una Guðmannsdóttir var með 13 stig. KR-konur gerðu enn betur og unnu 57 stiga sigur á Fjölni, 106-49. Rebekka Rut Steingrímsdóttir átti stórleik og skoraði 30 stig á 26 mínútum. Hún var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Cheah Rael-Whitsitt skoraði 20 stig en hjá Fjölni var Brazil Harvey-Carr stigahæst með 17 stig. Þetta var leikur eitt en það þarf að vinna þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Næstu leikir fara fram næsta mánudagskvöld. Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn KR Fjölnir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira
Hamar/Þór var í Bónus deildinni í vetur en endaði í næst neðsta sætinu sem þýddi að liðið fór því í þetta umspil með þremur liðum úr 1. deildinni. KR endaði í öðru sæti í 1. deildinni eftir hörku baráttu baráttu við Ármann sem fór beint upp. Hamar/Þór vann 38 stiga heimasigur á Selfossliðinu í kvöld, 99-61. Abby Beeman vantaði bara eitt frákast í þrennuna því hún var með 29 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst í kvöld. Kristrún Ríkey Ólafsdóttir var með 15 stig og 9 fráköst en Hana Ivanusa skoraði 12 stig og tók 18 fráköst. Donasja Terre Scott skoraði 20 stig og tók 15 fráköst fyrir Selfoss en Valdís Una Guðmannsdóttir var með 13 stig. KR-konur gerðu enn betur og unnu 57 stiga sigur á Fjölni, 106-49. Rebekka Rut Steingrímsdóttir átti stórleik og skoraði 30 stig á 26 mínútum. Hún var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Cheah Rael-Whitsitt skoraði 20 stig en hjá Fjölni var Brazil Harvey-Carr stigahæst með 17 stig. Þetta var leikur eitt en það þarf að vinna þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Næstu leikir fara fram næsta mánudagskvöld.
Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn KR Fjölnir Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira