Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 21:31 Antonio Rüdiger þótti fara yfir strikið með þessum tilburðum sínum og fékk sekt. Getty/Pedro Loureiro Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira
Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Sjá meira