Verstappen á ráspólnum í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 09:16 Heimsmeistarinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en þetta er þriðji kappakstur ársins í formúlu 1. Getty/Mark Sutton Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira