Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 14:33 Andrei sést hér ræða við Jelena Välbe sem svo smellti á honum kossi. Skjámynd/sport-express.ru Formaður rússneska skíðasambandsins kom mörgum á óvart í miðju sjónvarpsviðtali en segir eðlilega skýringu á öllu saman. Hefði hún verið karlmaður þá hefðu viðbrögðin kannski orðið allt önnur. Jelena Välbe, formaður rússneska sambandsins, skellti kossi á fréttamanninn sem er karlmaður og var að taka við hana viðtal. @Sportbladet „Ég og Andrei höfum kysst svona í mörg ár,“ sagði Jelena Välbe í viðtali við rússneska blaðið Sport-Express. Välbe var í sjónvarpsviðtalinu í tengslum við skíðamót í Rússlandi. Viðtalið var í sjónvarpsþættinum „Skiland“. Kossinn kom þó ekki fyrir eða eftir viðtalið heldur hreinlega í því miðju. Þau voru að ræða málin þegar Välbe kyssti fréttamanninn allt í einu beint á munninn. „Við kyssumst svona bæði þegar við hittumst og þegar við kveðjumst. Okkar samband er gott og líka við alla á sjónvarpsstöðinni. Við erum þakklát fyrir það,“ sagði Välbe. Välbe kom sér líka í fréttirnar fyrir nokkrum árum þegar hún hvatti skautakonur til að verða ófrískar af því að það var ekkert stórmót fram undan á árinu. Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Jelena Välbe, formaður rússneska sambandsins, skellti kossi á fréttamanninn sem er karlmaður og var að taka við hana viðtal. @Sportbladet „Ég og Andrei höfum kysst svona í mörg ár,“ sagði Jelena Välbe í viðtali við rússneska blaðið Sport-Express. Välbe var í sjónvarpsviðtalinu í tengslum við skíðamót í Rússlandi. Viðtalið var í sjónvarpsþættinum „Skiland“. Kossinn kom þó ekki fyrir eða eftir viðtalið heldur hreinlega í því miðju. Þau voru að ræða málin þegar Välbe kyssti fréttamanninn allt í einu beint á munninn. „Við kyssumst svona bæði þegar við hittumst og þegar við kveðjumst. Okkar samband er gott og líka við alla á sjónvarpsstöðinni. Við erum þakklát fyrir það,“ sagði Välbe. Välbe kom sér líka í fréttirnar fyrir nokkrum árum þegar hún hvatti skautakonur til að verða ófrískar af því að það var ekkert stórmót fram undan á árinu.
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum