Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 19:20 Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á tuttugu þúsund töflum af gerviópíóðum. Önnur er á barnsaldri. Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu, oftast sé um að ræða fórnarlömb mansals í málum sem þessum. „Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“ Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
„Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“
Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00