Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 22:16 Birgir Karl Óskarsson faðir Bryndísar Klöru er þakklátur. Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“ Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira
Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“
Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Sjá meira