Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 8. apríl 2025 17:40 Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, formenn ríkisstjórnarflokkanna. vísir/Anton Brink Hagræðingahópur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur kostaði rúmar sjö milljónir króna. Mikill meirihluti fjármagnsins fór í launakostnað fjögurra manna starfshóps. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra óskaði eftir tillögum frá almenningi í byrjun janúar um hvernig hagræði mætti í rekstri ríkisins. Einnig fundaði stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana um hvernig hagræða mætti í rekstri ríkisstofnana. Að lokum bárust tæplega fjögur þúsund hagræðingartillögur frá almenningi. Fjögurra manna starfshópur var skipaður til að vinna úr tillögunum. Það voru Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Oddný Árnadóttir, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara. Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir nákvæmum kostnaði fyrir störf starfshóps ríkisstjórnarinnar, en í heild nam kostnaðurinn 7.274.520 krónum. Þar af voru 6,9 milljónir í launakostnað starfshópsins. Björn Ingi, sem var jafnframt formaður hópsins, hlaut tvær og hálfa milljón í launakostnað. Gylfi og Oddný fengu bæði 1,8 milljónir hvor og Hildur átta hundruð þúsund krónur, samkvæmt umfjöllun Heimildarinnar. Starfshópurinn fékk veitingar sem kostuðu 77.520 krónur og nam greiddur ferðakostnaður tvö hundruð þúsund krónum. 97 þúsund krónur fóru þá í aðgang að gervigreind en gervigreindarforrit var nýtt til að greina umsagnir almennings í alls ellefu meginþemu. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Sjá meira
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra óskaði eftir tillögum frá almenningi í byrjun janúar um hvernig hagræði mætti í rekstri ríkisins. Einnig fundaði stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana um hvernig hagræða mætti í rekstri ríkisstofnana. Að lokum bárust tæplega fjögur þúsund hagræðingartillögur frá almenningi. Fjögurra manna starfshópur var skipaður til að vinna úr tillögunum. Það voru Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Oddný Árnadóttir, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara. Dilja Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir nákvæmum kostnaði fyrir störf starfshóps ríkisstjórnarinnar, en í heild nam kostnaðurinn 7.274.520 krónum. Þar af voru 6,9 milljónir í launakostnað starfshópsins. Björn Ingi, sem var jafnframt formaður hópsins, hlaut tvær og hálfa milljón í launakostnað. Gylfi og Oddný fengu bæði 1,8 milljónir hvor og Hildur átta hundruð þúsund krónur, samkvæmt umfjöllun Heimildarinnar. Starfshópurinn fékk veitingar sem kostuðu 77.520 krónur og nam greiddur ferðakostnaður tvö hundruð þúsund krónum. 97 þúsund krónur fóru þá í aðgang að gervigreind en gervigreindarforrit var nýtt til að greina umsagnir almennings í alls ellefu meginþemu.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Sjá meira