Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 17:57 Katrín gengdi tveimur ráðherraembættum frá 2009 til 2013. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, æltar að sækjast eftir embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um helgina. Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira