„Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2025 11:31 Kári Jónsson fór hamförum í framlengingunni Vísir/Anton Brink „Þetta hefur verið leiðinlegt og fúlt,“ sagði Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, á gólfinu í N1-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöld um þá staðreynd að hann skuli missa af besta tíma ársins í íslenskum körfubolta. Kári meiddist í fyrsta leik einvígis Vals og Grindavíkur í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Þó að betur hafi farið en á horfðist, og krossband ekki slitnað í hnénu, þá eru meiðslin þess eðlis að Kári mun ekki koma meira við sögu í úrslitakeppninni. Kári var því ekki með í gær þegar Valur lenti 2-1 undir í einvíginu með tapi á heimavelli. Fyrir leikinn ræddi hann við Andra Má Eggertsson en viðtalið má sjá hér að neðan. „Maður er aðallega svekktur að fá ekki að taka þátt í þessari veislu sem er hérna í gangi. Það eru búnar að vera mixaðar tilfinningar í þessu, maður fer hátt og lágt, en maður getur huggað sig við að ég var líka heppinn og slapp við það versta. Þetta var það skásta í stöðunni,“ sagði Kári fyrir leikinn í gærkvöld. Það að krossband hafi ekki slitnað þýðir að Kári gæti mögulega spilað með Íslandi á EM sem hefst 27. ágúst en á þó eftir að skýrast betur. Þrátt fyrir meiðslin ætlar Kári, líkt og í fyrra, að vera líflegur á bekknum hjá Val í úrslitakeppninni. „Alveg klárlega. Ég held að ég gleymi mér í leiknum og æsingnum. Maður missir sig. Ég þarf að fá alla vega einhvern smjörþef af leiknum og vera með í fjörinu,“ sagði Kári sem þarf að treysta á að Valur vinni Grindavík í Smáranum á mánudagskvöld til að fjörinu ljúki ekki hjá Valsmönnum. Bónus-deild karla Valur Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Kári meiddist í fyrsta leik einvígis Vals og Grindavíkur í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Þó að betur hafi farið en á horfðist, og krossband ekki slitnað í hnénu, þá eru meiðslin þess eðlis að Kári mun ekki koma meira við sögu í úrslitakeppninni. Kári var því ekki með í gær þegar Valur lenti 2-1 undir í einvíginu með tapi á heimavelli. Fyrir leikinn ræddi hann við Andra Má Eggertsson en viðtalið má sjá hér að neðan. „Maður er aðallega svekktur að fá ekki að taka þátt í þessari veislu sem er hérna í gangi. Það eru búnar að vera mixaðar tilfinningar í þessu, maður fer hátt og lágt, en maður getur huggað sig við að ég var líka heppinn og slapp við það versta. Þetta var það skásta í stöðunni,“ sagði Kári fyrir leikinn í gærkvöld. Það að krossband hafi ekki slitnað þýðir að Kári gæti mögulega spilað með Íslandi á EM sem hefst 27. ágúst en á þó eftir að skýrast betur. Þrátt fyrir meiðslin ætlar Kári, líkt og í fyrra, að vera líflegur á bekknum hjá Val í úrslitakeppninni. „Alveg klárlega. Ég held að ég gleymi mér í leiknum og æsingnum. Maður missir sig. Ég þarf að fá alla vega einhvern smjörþef af leiknum og vera með í fjörinu,“ sagði Kári sem þarf að treysta á að Valur vinni Grindavík í Smáranum á mánudagskvöld til að fjörinu ljúki ekki hjá Valsmönnum.
Bónus-deild karla Valur Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira