„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 10:03 Lando Norris sagðist hafa verið glórulaus í tímatökunni fyrir Barein-kappaksturinn. getty/Rudy Carezzevoli Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira