Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. apríl 2025 16:51 Lo Kinhei er formaður Lýðræðisflokksins. AP/Chan Long Hei Síðasti af helstu stjórnarandstöðuflokkum starfandi í Hong Kong verður leystur upp. Fyrsta skrefið var stigið í átt að því í dag á sérstökum fundi í skugga mikils þrýstings og hótana frá kínverskum stjórnvöldum. Fimm hátt settir einstaklingar innan flokksins sögðu í samtali við miðilinn Reuters að kínverskir embættismenn hefðu hótað stjórnarmönnum Lýðræðisflokksins handtöku eða verra verði flokkurinn ekki leystur upp. Lýðveldisflokkurinn var stofnaður þremur árum áður en að Bretar létu sjálfstjórnarsvæðið Hong Kong af hendi árið 1997. Síðan þá hefur hann verið helsta mótvægisafl við auknu valdi kínverskra stjórnvalda á þingi Hong Kong. Lo Kinhei formaður segir að 90 prósent flokksmeðlima hafi greitt atkvæði með því að setja á laggirnar þriggja manna nefnd til að undirbúa upplausn flokksins. „Ég vona að stjórnmálaflokkar Hong Kong muni halda áfram að vinna í þágu fólksins. Við vonuðumst alltaf eftir því að fá að þjóna fólkinu í Hong Kong og gera góða hluti fyrir samfélagið,“ segir hann í samtali við fréttamenn eftir að tilkynnt var um upplausn flokksins. Atkvæðagreiðsla fer fram þar sem allir flokksmeðlimir eru með atkvæði um endanlega upplausn flokksins. Þrír fjórðu hlutar skráðra meðlima þurfa að greiða atkvæði með upplausn til að hún taki gildi. Því er búist við því að ferlinu ljúki ekki fyrr en á næsta ári. Verði upplausn niðurstaðan sé þriggja áratuga kafla í sögu lýðræðis í Hong Kong lokið og óvíst um framtíðina. Hver einasti sitjandi fulltrúi tilheyrir hópi flokka sem styður aukin ítök kínverskra stjórnvalda í Hong Kong. Yeung Sum, einn stofnanda flokksins, lýsir stöðunni sem uppi er kominni sem synd. Hann segist í samtali við fréttamenn hafa trú á því að íbúar Hong Kong muni ekki gefa lýðræðið upp á bátinn. „Stjórnmálamenningin og baráttan fyrir lýðræði mun halda áfram í Hong Kong á friðsælan hátt,“ segir hann. Að minnsta kosti fimm meðlimir flokksins sitja í fangelsum vegna þátttöku í mótmælum eða annars konar andstöðu við kínversk stjórnvöld. Hong Kong Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fimm hátt settir einstaklingar innan flokksins sögðu í samtali við miðilinn Reuters að kínverskir embættismenn hefðu hótað stjórnarmönnum Lýðræðisflokksins handtöku eða verra verði flokkurinn ekki leystur upp. Lýðveldisflokkurinn var stofnaður þremur árum áður en að Bretar létu sjálfstjórnarsvæðið Hong Kong af hendi árið 1997. Síðan þá hefur hann verið helsta mótvægisafl við auknu valdi kínverskra stjórnvalda á þingi Hong Kong. Lo Kinhei formaður segir að 90 prósent flokksmeðlima hafi greitt atkvæði með því að setja á laggirnar þriggja manna nefnd til að undirbúa upplausn flokksins. „Ég vona að stjórnmálaflokkar Hong Kong muni halda áfram að vinna í þágu fólksins. Við vonuðumst alltaf eftir því að fá að þjóna fólkinu í Hong Kong og gera góða hluti fyrir samfélagið,“ segir hann í samtali við fréttamenn eftir að tilkynnt var um upplausn flokksins. Atkvæðagreiðsla fer fram þar sem allir flokksmeðlimir eru með atkvæði um endanlega upplausn flokksins. Þrír fjórðu hlutar skráðra meðlima þurfa að greiða atkvæði með upplausn til að hún taki gildi. Því er búist við því að ferlinu ljúki ekki fyrr en á næsta ári. Verði upplausn niðurstaðan sé þriggja áratuga kafla í sögu lýðræðis í Hong Kong lokið og óvíst um framtíðina. Hver einasti sitjandi fulltrúi tilheyrir hópi flokka sem styður aukin ítök kínverskra stjórnvalda í Hong Kong. Yeung Sum, einn stofnanda flokksins, lýsir stöðunni sem uppi er kominni sem synd. Hann segist í samtali við fréttamenn hafa trú á því að íbúar Hong Kong muni ekki gefa lýðræðið upp á bátinn. „Stjórnmálamenningin og baráttan fyrir lýðræði mun halda áfram í Hong Kong á friðsælan hátt,“ segir hann. Að minnsta kosti fimm meðlimir flokksins sitja í fangelsum vegna þátttöku í mótmælum eða annars konar andstöðu við kínversk stjórnvöld.
Hong Kong Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“