Laufey tróð upp á Coachella Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. apríl 2025 22:25 Laufey klæddist hvítu þegar hún flutti tvö lög með Los Angeles fílaharmóníunni. Getty Tónlistarkonan Laufey tróð upp á geysivinsælu útihátíðinni Coachella um helgina. Þar flutti hún nýútgefið lag fyrir framan stóran hóp áhorfenda. Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Íslenska tónlistarkonan Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start. Laufey sýndi frá tónleikunum á Instagram síðunni sinni. „Fyrsti flutningur á Silver lining og það var við sólsetur með Gustavo Dudamel og LA fílharmóníunni. Þvílíkur draumur! Sjáumst í næstu viku,“ skrifaði tónlistarkonan við færsluna. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey, sem er einungis 25 ára, hefur notið mikilla vinsælda víða um heim en til að mynda var hún kjörin ein af konum ársins hjá tímaritinu Time. Þá hlaut hún Grammy-verðlaun fyrir rúmu ári síðan fyrir í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína Bewitched. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Coachella tónlistarhátíðin er tveggja helga útihátíð sem haldin er í Kaliforníu ár hvert. Mannskari flykkist út í eyðimörkina til að hlusta að njóta tónlistar en margar af skærustu stjörnum hafa troðið upp á hátíðinni. Meðal þeirra sem spiluðu þessa helgina var tónlistarfólkið Lady Gaga, Charli XCX, Benson Boone og Green Day. Íslenska tónlistarkonan Laufey kom einnig fram með Los Angeles fílharmóníunni og söng þar lagið Silver lining, en lagið var gefið út 3. apríl auk tónlistarmyndbands. Þetta var því í fyrsta skipti sem Laufey flutti lagið fyrir framan áhorfendur. Hún söng einnig eitt af vinsælustu lögunum sínum, From the Start. Laufey sýndi frá tónleikunum á Instagram síðunni sinni. „Fyrsti flutningur á Silver lining og það var við sólsetur með Gustavo Dudamel og LA fílharmóníunni. Þvílíkur draumur! Sjáumst í næstu viku,“ skrifaði tónlistarkonan við færsluna. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey, sem er einungis 25 ára, hefur notið mikilla vinsælda víða um heim en til að mynda var hún kjörin ein af konum ársins hjá tímaritinu Time. Þá hlaut hún Grammy-verðlaun fyrir rúmu ári síðan fyrir í flokki hefðbundinnar popptónlistar fyrir breiðskífu sína Bewitched.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira