Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Sjónlag 16. apríl 2025 15:06 Frá vinstri eru þau Arnar Þór Guðmundsson, yfirlæknir heilsugæslunnar á Selfossi, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Margrét Björk Ólafsdóttir, deildarstjóri heilsugæslunnar á Selfossi. Ný og metnaðarfull fjarlækningaþjónusta hefur hafið göngu á Selfossi þar sem sjúklingum með sykursýki er nú boðið upp á reglulegt augnbotnaeftirlit án þess að þurfa að ferðast til höfuðborgarsvæðisins. Þjónustan er samstarfsverkefni Sjónlags og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU). Markmið þjónustunnar er að auka aðgengi að eftirliti fyrir einstaklinga með sykursýki, með því að bjóða upp á nákvæma augnbotnamyndatöku á Selfossi með CLARUS 500 tækni frá Zeiss, sem er eitt það öflugasta sem völ er á. Myndirnar eru síðan sendar rafrænt til augnlækna hjá Sjónlagi til greiningar. „Augnbotnamyndataka er lykilatriði í að greina hugsanlega fylgikvilla sykursýki, svo sem blæðingar, bjúgmyndun og próteinleka í æðum augans,“ segir í yfirlýsingu frá Sjónlagi. „Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem getur valdið skemmdum á litlum æðum í augnbotni og haft áhrif á sjón ef ekki er gripið inn í tímanlega.“ Þegar myndir hafa verið skoðaðar af sérfræðingi eru niðurstöður sendar beint til skjólstæðings inn á Heilsuveru, ásamt næstu skrefum. Í sumum tilfellum þarf sjúklingur að mæta í frekari skoðun hjá augnlækni, en í öðrum tilfellum nægir að bóka endurmat að ári liðnu. Þjónustan er sérstaklega ætluð einstaklingum með sykursýki 2 sem eru í eftirliti og þurfa reglulega augnskoðun. Tímar eru skipulagðir í samráði við heimilislækni og starfsfólk sykursýkismóttökunnar innan HSU. Þetta er enn eitt mikilvægt skref í þróun fjarlækninga á Íslandi, þar sem Sjónlag hefur nú þegar sett upp sambærilega þjónustu á Akureyri og í Vestmannaeyjum – þó enn víðtækari þar. Með þjónustunni á Selfossi er verið að færa mikilvægt heilbrigðiseftirlit nær fólki í heimabyggð. Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fleiri fréttir Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Sjá meira
Markmið þjónustunnar er að auka aðgengi að eftirliti fyrir einstaklinga með sykursýki, með því að bjóða upp á nákvæma augnbotnamyndatöku á Selfossi með CLARUS 500 tækni frá Zeiss, sem er eitt það öflugasta sem völ er á. Myndirnar eru síðan sendar rafrænt til augnlækna hjá Sjónlagi til greiningar. „Augnbotnamyndataka er lykilatriði í að greina hugsanlega fylgikvilla sykursýki, svo sem blæðingar, bjúgmyndun og próteinleka í æðum augans,“ segir í yfirlýsingu frá Sjónlagi. „Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem getur valdið skemmdum á litlum æðum í augnbotni og haft áhrif á sjón ef ekki er gripið inn í tímanlega.“ Þegar myndir hafa verið skoðaðar af sérfræðingi eru niðurstöður sendar beint til skjólstæðings inn á Heilsuveru, ásamt næstu skrefum. Í sumum tilfellum þarf sjúklingur að mæta í frekari skoðun hjá augnlækni, en í öðrum tilfellum nægir að bóka endurmat að ári liðnu. Þjónustan er sérstaklega ætluð einstaklingum með sykursýki 2 sem eru í eftirliti og þurfa reglulega augnskoðun. Tímar eru skipulagðir í samráði við heimilislækni og starfsfólk sykursýkismóttökunnar innan HSU. Þetta er enn eitt mikilvægt skref í þróun fjarlækninga á Íslandi, þar sem Sjónlag hefur nú þegar sett upp sambærilega þjónustu á Akureyri og í Vestmannaeyjum – þó enn víðtækari þar. Með þjónustunni á Selfossi er verið að færa mikilvægt heilbrigðiseftirlit nær fólki í heimabyggð.
Heilsa Heilbrigðismál Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fleiri fréttir Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Sjá meira