Jónas Ingimundarson er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2025 19:07 Jónas í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilaði oftsisnnis. Hann var heiðursborgari Kópavogs. Kópavogsbær Jónas Ingimundarson píanóleikari er látinn áttræður að aldri. Sonur Jónasar greinir frá andláti föður síns sem lést mánudaginn 14. apríl. Jónas fæddist á Bergþórshvoli en ólst upp á Selfossi og í Þorlákshöfn. Þar hófst tónlistarferill hans, sem spannar yfir fimmtíu ár og markaði djúp spor í íslensku tónlistarlífi. Hann var ekki aðeins virtur píanóleikari heldur einnig kórstjóri, kennari og ötull kynningarfulltrúi tónlistar. Með einlægri hugsjón og kímnigáfu náði hann að laða að sér áheyrendur og skapa hlýlegt andrúmsloft í kringum sig. Jónas spilar og eiginkonan Ágústa til taks að fletta. Jónas hélt á ferli sínum fjölda tónleika um allt land og vann með mörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Samstarf hans við Kristinn Sigmundsson óperusöngvara var sérstaklega farsælt en Jónas spilaði með fjölmörgum af bestu söngvurum Íslands svo sem Gunnari Guðbjörnssyni, Hallveigu Rúnarsdóttur og Bergþóri Pálssyni svo nokkur séu nefnd til sögunnar. Jónas og Kristinn á góðri stundu. Jónas var heiðursfélagi Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi og heiðursborgari Kópavogs. Hann var einnig heiðraður af menningarnefnd Ölfuss fyrir framlag sitt til menningarlífsins þar. Haukur Ingi Jónasson, sonur Jónasar, segir í færslu á Facebook að faðir hans hafi látist saddur lífsdaga í faðmi eiginkonu Jónasar og móður Hauks, Ágústu Hauksdóttur. Útför Jónasar verður frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 23. apríl klukkan 15. Jónas og Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari.Gunnar Guðbjörnsson „Innilegar þakkir til allra vina, vanda- og velgjörðarfólks okkar; og alveg sérstakar þakkir til starfsfólks heilsugæslunnar, Landspítalans og heimahjúkrunar fyrir einstaka áratuga langa þjónustu! Við búum við einstök lífskjör, samfélagslega fegurð og listfengi í þessu landi! Höldum okkur við það!“ segir Haukur Ingi. Andlát Tónlist Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Jónas fæddist á Bergþórshvoli en ólst upp á Selfossi og í Þorlákshöfn. Þar hófst tónlistarferill hans, sem spannar yfir fimmtíu ár og markaði djúp spor í íslensku tónlistarlífi. Hann var ekki aðeins virtur píanóleikari heldur einnig kórstjóri, kennari og ötull kynningarfulltrúi tónlistar. Með einlægri hugsjón og kímnigáfu náði hann að laða að sér áheyrendur og skapa hlýlegt andrúmsloft í kringum sig. Jónas spilar og eiginkonan Ágústa til taks að fletta. Jónas hélt á ferli sínum fjölda tónleika um allt land og vann með mörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Samstarf hans við Kristinn Sigmundsson óperusöngvara var sérstaklega farsælt en Jónas spilaði með fjölmörgum af bestu söngvurum Íslands svo sem Gunnari Guðbjörnssyni, Hallveigu Rúnarsdóttur og Bergþóri Pálssyni svo nokkur séu nefnd til sögunnar. Jónas og Kristinn á góðri stundu. Jónas var heiðursfélagi Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi og heiðursborgari Kópavogs. Hann var einnig heiðraður af menningarnefnd Ölfuss fyrir framlag sitt til menningarlífsins þar. Haukur Ingi Jónasson, sonur Jónasar, segir í færslu á Facebook að faðir hans hafi látist saddur lífsdaga í faðmi eiginkonu Jónasar og móður Hauks, Ágústu Hauksdóttur. Útför Jónasar verður frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 23. apríl klukkan 15. Jónas og Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari.Gunnar Guðbjörnsson „Innilegar þakkir til allra vina, vanda- og velgjörðarfólks okkar; og alveg sérstakar þakkir til starfsfólks heilsugæslunnar, Landspítalans og heimahjúkrunar fyrir einstaka áratuga langa þjónustu! Við búum við einstök lífskjör, samfélagslega fegurð og listfengi í þessu landi! Höldum okkur við það!“ segir Haukur Ingi.
Andlát Tónlist Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira