Newcastle upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 20:39 Skoruðu fimm. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Lærisveinar Eddie Howe – sem hefur verið að glíma við lungnabólgu og var fjarverandi í kvöld – hafa verið á miklu flugi undanfarið. Það bendir flest til þess að liðið leiki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og leikur kvöldsins bar þess merki. Jacob Murphy skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kieran Tripiier á 14. mínútu en mörkin urðu fjögur talsins áður en fyrri hálfleik var lokið. Segja má að þriggja mínútna kafli hafi í raun drepið allar vonir gestanna. Fyrst brenndi Eberechi Eze af vítaspyrnu til að jafna metin og skömmu síðar skoraði miðvörðurinn Marc Guehí, sem hefur verið orðaður við Newcastle, sjálfsmark og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks bættu Harvey Barnes og Fabian Schär við og staðan 4-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hinn sænski Alexander Isak bætti fimmta marki Newcastle við í síðari hálfleik, hans 21. deildarmark á leiktíðinni. Lokatölur á St. James´ Park 5-0 heimamönnum í vil og Newcastle nú með 59 stig í 3. sæti, fjórum stigum á eftir Arsenal. Á sama tíma er Crystal Palace í 12. sæti með 43 stig. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Lærisveinar Eddie Howe – sem hefur verið að glíma við lungnabólgu og var fjarverandi í kvöld – hafa verið á miklu flugi undanfarið. Það bendir flest til þess að liðið leiki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og leikur kvöldsins bar þess merki. Jacob Murphy skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kieran Tripiier á 14. mínútu en mörkin urðu fjögur talsins áður en fyrri hálfleik var lokið. Segja má að þriggja mínútna kafli hafi í raun drepið allar vonir gestanna. Fyrst brenndi Eberechi Eze af vítaspyrnu til að jafna metin og skömmu síðar skoraði miðvörðurinn Marc Guehí, sem hefur verið orðaður við Newcastle, sjálfsmark og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks bættu Harvey Barnes og Fabian Schär við og staðan 4-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hinn sænski Alexander Isak bætti fimmta marki Newcastle við í síðari hálfleik, hans 21. deildarmark á leiktíðinni. Lokatölur á St. James´ Park 5-0 heimamönnum í vil og Newcastle nú með 59 stig í 3. sæti, fjórum stigum á eftir Arsenal. Á sama tíma er Crystal Palace í 12. sæti með 43 stig.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30