Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 07:34 Klay Thompson hitti vel fyrir Dallas Mavericks í sigrinum á Sacramento Kings í nótt. Getty/Ezra Shaw Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025 NBA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira
Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025
NBA Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Sjá meira