Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2025 10:49 Jimmy Butler reyndist Golden State Warriors gríðarlega mikilvægur undir lok leiksins gegn Houston Rockets. getty/Alex Slitz Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með tíu stiga sigri, 85-95, í leik liðanna í nótt. Jimmy Butler skoraði 25 stig í fyrsta leik sínum fyrir Golden State í úrslitakeppni. Hann skoraði sex stig á síðustu tveimur mínútum leiksins. Auk þess að skora 25 stig tók Butler sjö fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. „Hann hefur þessi áhrif í hverjum leik. Hann róar hlutina niður. Hann er fullur sjálfstrausts og rólegur. Hann trúir því alltaf að við munum vinna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, um Butler. Kerr hefur núna stýrt liðinu til sigurs í hundrað leikjum í úrslitakeppninni. Lítið var skorað í leiknum í nótt og Kerr sagði að hann hefði verið eins og leikur frá 1997, þegar hann var sjálfur að spila. Stephen Curry skoraði 31 stig fyrir Warriors og hitti úr tólf af nítján skotum sínum utan af velli. Alperen Sengun var stigahæstur hjá Rockets með 26 stig. Enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en ellefu stig. Oklahoma City Thunder rústaði Memphis Grizzlies með 51 stigs mun, 131-80. Aaron Wiggins skoraði 21 stig fyrir OKC en sex leikmenn liðsins skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Marvin Bagley III skoruðu sautján stig hvor fyrir Memphis sem var með átján prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Meistarar Boston Celtics lögðu Orlando Magic að velli, 103-86. Derrick White skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Payton Pritchard lagði nítján stig í púkkið af bekknum. Paolo Banchero skoraði 36 stig fyrir Orlando og tók ellefu fráköst. Þá sigraði Cleveland Cavaliers Miami Heat, 121-100. Donovan Mitchell skoraði þrjátíu stig fyrir Cavs, Ty Jerome 28 og Darius Garland 27. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Heat. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Jimmy Butler skoraði 25 stig í fyrsta leik sínum fyrir Golden State í úrslitakeppni. Hann skoraði sex stig á síðustu tveimur mínútum leiksins. Auk þess að skora 25 stig tók Butler sjö fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal boltanum fimm sinnum. „Hann hefur þessi áhrif í hverjum leik. Hann róar hlutina niður. Hann er fullur sjálfstrausts og rólegur. Hann trúir því alltaf að við munum vinna,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, um Butler. Kerr hefur núna stýrt liðinu til sigurs í hundrað leikjum í úrslitakeppninni. Lítið var skorað í leiknum í nótt og Kerr sagði að hann hefði verið eins og leikur frá 1997, þegar hann var sjálfur að spila. Stephen Curry skoraði 31 stig fyrir Warriors og hitti úr tólf af nítján skotum sínum utan af velli. Alperen Sengun var stigahæstur hjá Rockets með 26 stig. Enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en ellefu stig. Oklahoma City Thunder rústaði Memphis Grizzlies með 51 stigs mun, 131-80. Aaron Wiggins skoraði 21 stig fyrir OKC en sex leikmenn liðsins skoruðu tólf stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Marvin Bagley III skoruðu sautján stig hvor fyrir Memphis sem var með átján prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Meistarar Boston Celtics lögðu Orlando Magic að velli, 103-86. Derrick White skoraði þrjátíu stig fyrir Boston og Payton Pritchard lagði nítján stig í púkkið af bekknum. Paolo Banchero skoraði 36 stig fyrir Orlando og tók ellefu fráköst. Þá sigraði Cleveland Cavaliers Miami Heat, 121-100. Donovan Mitchell skoraði þrjátíu stig fyrir Cavs, Ty Jerome 28 og Darius Garland 27. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Heat.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira