Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 11:31 Aðdáandi Jóns Axels Guðmundssonar á leiknum í Burgos í gærkvöld, með sérstakt skilti sem hún hafði útbúið. Mynd/Guðmundur Bragason Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans. Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35