Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifar 27. apríl 2025 15:57 Blikar eru komnir á toppinn í Bestu deildinni eftir sigur á Vestra á Ísafirði. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Breiðabliks sóttu þrjú stig á Ísafjörð í dag og tóku toppsæti Bestu deildar karla af heimamönnum í Vestra með 1-0 sigri. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði sigurmarkið í öðrum leiknum í röð. Tobias Thomsen fékk kjörið tækifæri til að bæta við en lét Guy Smit verja frá sér víti í lokin. Frekari umfjöllun og viðtöl koma á eftir. Besta deild karla Vestri Breiðablik
Íslandsmeistarar Breiðabliks sóttu þrjú stig á Ísafjörð í dag og tóku toppsæti Bestu deildar karla af heimamönnum í Vestra með 1-0 sigri. Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði sigurmarkið í öðrum leiknum í röð. Tobias Thomsen fékk kjörið tækifæri til að bæta við en lét Guy Smit verja frá sér víti í lokin. Frekari umfjöllun og viðtöl koma á eftir.