Besta deild karla Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Víkingur getur tryggt Íslandsmeistaratitilinn er liðið mætir FH í Víkinni í Bestu deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. Íslenski boltinn 5.10.2025 13:17 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. Íslenski boltinn 5.10.2025 17:41 Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42 Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31 „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Jónatan Ingi Jónsson réði úrslitum þegar Valur vann mikilvægan 3-2 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í Bestu deild karla í kvöld. Hann skoraði sín fyrstu mörk frá því í ágúst og kveðst meðvitaður um að hafa verið slakur að undanförnu. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:54 Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var að vonum ánægður eftir mikilvægan 3-2 sigur hans manna á Stjörnunni í Bestu deild karla á Hlíðarenda í kvöld. Hann vísar ómaklegri gagnrýni fótboltasérfræðinga á bug. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:40 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. Íslenski boltinn 4.10.2025 19:18 Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58 „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56 Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15 Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15 Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01 Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1.10.2025 15:25 „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, fór yfir stöðu mála í Vesturbænum og þá stöðu sem KR finnur sig í þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 23:01 Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35 Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30 Hans Viktor framlengir við KA Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðnundsson hefur staðið sig vel hjá KA og hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:01 Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50 Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31 Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48 Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01 Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17 Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01 Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Elmar Kári Enesson Cogic skoraði afar dýrmætt mark með ótrúlegum hætti fyrir Aftureldingu gegn KA í gær, beint úr hornspyrnu, í Bestu deildinni í fótbolta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2025 08:29 „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 22:03 „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:48 „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Víkingur getur tryggt Íslandsmeistaratitilinn er liðið mætir FH í Víkinni í Bestu deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Íslenski boltinn 5.10.2025 18:32
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. Íslenski boltinn 5.10.2025 13:17
„Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. Íslenski boltinn 5.10.2025 17:41
Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42
Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31
„Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Jónatan Ingi Jónsson réði úrslitum þegar Valur vann mikilvægan 3-2 sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda í Bestu deild karla í kvöld. Hann skoraði sín fyrstu mörk frá því í ágúst og kveðst meðvitaður um að hafa verið slakur að undanförnu. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:54
Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var að vonum ánægður eftir mikilvægan 3-2 sigur hans manna á Stjörnunni í Bestu deild karla á Hlíðarenda í kvöld. Hann vísar ómaklegri gagnrýni fótboltasérfræðinga á bug. Íslenski boltinn 4.10.2025 22:40
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Á dögunum var lýst eftir 26 ára gömlum manni. Dökkhærðum, smágerðum, örvfættum og illviðráðanlegum hægri kantmanni að nafni Jónatan Ingi Jónsson. Leitin hefur staðið yfir um hríð. Allar götur síðan 22. ágúst, þegar hann skoraði síðast mark fyrir Val í Bestu deildinni. Hann fannst á Hlíðarenda í kvöld og skilaði liði sínu einkar mikilvægum 3-2 sigri á Stjörnunni sem skýtur Val í Evrópu að ári. Íslenski boltinn 4.10.2025 19:18
Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Það gekk á ýmsu undir lok botnslags KR og Aftureldingar í Bestu deild karla síðdegis. Þrjú mörk voru skoruð á 90. mínútu eða síðar og rautt spjald fór á loft. Leiknum lauk 2-2 og fóru bæði lið ósátt frá borði. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:58
„Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Óskar Hrafn Þorvaldsson segir leikmenn KR ekki hafa náð að endurstilla sig eftir að hafa komist yfir í uppbótartíma, sem gerði það að verkum að Afturelding skoraði jöfnunarmark í hádramatísku 2-2 jafntefli á Meistaravöllum. Þrátt fyrir svekkjandi niðurstöðu fyrir KR var stemningin inni í klefa góð, því næg er neikvæðnin annars staðar. Íslenski boltinn 4.10.2025 16:56
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós á lokamínútum leiksins og Elmar Kári Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15
Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum ÍA lagði ÍBV í Vestmannaeyjum í dag 0-2 og eru að fjarlægjast fallsvæðið. Gísli Laxdal Unnsteinsson og Viktor Jónsson skoruðu mörkin í dag og Skagamenn sigldu með stigin í heimahöfn og eru komnir fimm stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 4.10.2025 13:15
Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? Íslenski boltinn 2.10.2025 11:01
Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Við erum búnir að ráða þjálfara en það verður væntanlega ekki tilkynnt fyrr en í lok október,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH. Hann viðurkennir að það sé áhætta að segja aftur skilið við þjálfarann Heimi Guðjónsson en segir Heimi hafa tekið þeirri ákvörðun af fagmennsku. Íslenski boltinn 1.10.2025 15:25
„Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, fór yfir stöðu mála í Vesturbænum og þá stöðu sem KR finnur sig í þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 23:01
Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki. Íslenski boltinn 30.9.2025 19:35
Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30
Hans Viktor framlengir við KA Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðnundsson hefur staðið sig vel hjá KA og hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:01
Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50
Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31
Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
„Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48
Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01
Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17
Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01
Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Elmar Kári Enesson Cogic skoraði afar dýrmætt mark með ótrúlegum hætti fyrir Aftureldingu gegn KA í gær, beint úr hornspyrnu, í Bestu deildinni í fótbolta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2025 08:29
„Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 22:03
„Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:48
„Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:31