Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2025 20:03 Íris Svava og Arnþór hafa komið sér afar vel fyrir í bjartri íbúð við Skipasund í Reykjavík. Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, og kærastinn hennar Arnþór Fjalarsson hafa sett fallega íbúð við Skipasund í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 54,5 milljónir. „Besta Skipasundið okkur, fyrir og eftir. Ef ég gæti smíðað auka herbergi fyrir lil queen myndi ég gera það, en það er ekki hægt. Þannig þessi sæta besta er komin á sölu. Fullkomin fyri fyrstu kaupendur,“ skrifar Íris Svava og deilir myndbandi af íbúðinni áður en þau fluttu inn og eins og hún lítur út í dag. Hér má sjá myndbandið: Gyllt smáatriði og fagurfræði Um er að ræða 57 fermetra íbúð í fjögurra íbúða húsi sem byggt var árið 1949. Íbúðin er með aukinni lofthæð og gluggum á þrjá vegu sem skapa opið og bjart yfirbragð. Gengið er upp tröppur inn um sameiginlegan inngang og þaðan inn í anddyri íbúðarinnar, sem tengir saman önnur rými. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í rúmgóðu og björtu rými með útgengi á svalir til suðurs. Á gólfum er ljóst harðparket. Eldhúsið er stúkað af og skartar viðarinnréttingu sem hefur verið máluð fölbleikum lit og skreytt gylltum höldum. Á gólfi er dúkur með marmaramynstri. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað á smekklegan hátt. Þar mætast gyllt blöndunartæki, ljósar flísar á gólfi og að hluta á veggjum, ásamt grænmáluðum veggjum og skapa fallega heildarmynd. Svefnherbergið er bjart og rúmgott með innbyggðum fataskápum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
„Besta Skipasundið okkur, fyrir og eftir. Ef ég gæti smíðað auka herbergi fyrir lil queen myndi ég gera það, en það er ekki hægt. Þannig þessi sæta besta er komin á sölu. Fullkomin fyri fyrstu kaupendur,“ skrifar Íris Svava og deilir myndbandi af íbúðinni áður en þau fluttu inn og eins og hún lítur út í dag. Hér má sjá myndbandið: Gyllt smáatriði og fagurfræði Um er að ræða 57 fermetra íbúð í fjögurra íbúða húsi sem byggt var árið 1949. Íbúðin er með aukinni lofthæð og gluggum á þrjá vegu sem skapa opið og bjart yfirbragð. Gengið er upp tröppur inn um sameiginlegan inngang og þaðan inn í anddyri íbúðarinnar, sem tengir saman önnur rými. Stofa og borðstofa eru samliggjandi í rúmgóðu og björtu rými með útgengi á svalir til suðurs. Á gólfum er ljóst harðparket. Eldhúsið er stúkað af og skartar viðarinnréttingu sem hefur verið máluð fölbleikum lit og skreytt gylltum höldum. Á gólfi er dúkur með marmaramynstri. Baðherbergið hefur nýlega verið endurnýjað á smekklegan hátt. Þar mætast gyllt blöndunartæki, ljósar flísar á gólfi og að hluta á veggjum, ásamt grænmáluðum veggjum og skapa fallega heildarmynd. Svefnherbergið er bjart og rúmgott með innbyggðum fataskápum. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tengdar fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23 Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
„Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ „Á sjálfsástarferðalagi mínu hafði ég lært að elska og samþykkja líkama minn en eftir meðgönguna þekkti ég mig varla þegar ég leit í spegil. Meðgangan tók sinn toll á líkamann minn,“ skrifar Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, í einlægri færslu á Instagram-síðu sinni. 21. febrúar 2025 15:23
Fór loksins að taka pláss: „Andstæðan við það sem feitum konum er sagt að gera“ „Fyrir nokkrum árum fór mér að vera alveg sama um þessar reglur og fór að klæða mig eins og ég raunverulega vil,“ segir þroskaþjálfinn Íris Svava Pálmadóttir, sem er jafnframt talskona jákvæðrar líkamsímyndar. Hún hélt lengi að hún þyrfti að fela sig með klæðaburði en með aldrinum fór hún að verða óhræddari við að fylgja sínu og skína skært. Íris Svava er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 20. maí 2023 11:31