Lífið

Hafa náð að auka ráðstöfunar­tekjur sínar um 37 pró­sent

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þeir Jóhann og Askur hafa tekið fjármálin vel í gegn.
Þeir Jóhann og Askur hafa tekið fjármálin vel í gegn.

Í næstsíðasta þættinum af Viltu finna milljón á Stöð 2 var farið yfir það hvernig pörin höfðu náð að auka við ráðstöfunartekjur sínar á fimm mánaða ferli sem keppnin stóð yfir í.

Þeir Jóhann og Askur hafa náð góðum árangri. Sameiginleg útborguð laun þeirra var fyrir keppni 725 þúsund krónur á mánuði.

Eftir þessa fimm mánuði voru ráðstöfunartekjur þeirra komnar upp í 994 þúsund krónur.

Sem er um 37% hækkun eða hækkun upp á 269 þúsund krónur. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.

Klippa: Með 37% hærri ráðstöfunartekjur eftir keppni

Hér má hlusta á hlaðvarpsþætti tengda þáttunum en þar er hægt að læra enn meira um fjármál og sparnað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.