Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 15:15 Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur farið mikinn að undanförnu og var verðlaunaður með sæti á Arnold Palmer-mótinu. Getty/David Cannon Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Greint er frá á heimasíðu Golfsambands Íslands. Um er að ræða keppnismót milli tveggja liða, eins frá Bandaríkjunum og annað frá öðrum ríkjum. Það er svipað snið og er á Ryder-bikarnum og Solheim-bikarnum. Allir kylfingar á mótinu koma úr bandaríska háskólagolfinu en Gunnlaugur hefur stundað nám við LSU-háskólann í Louisiana síðasta árið. Hann hefur vakið mikla athygli á sínu fyrsta ári í háskólagolfinu, til að mynda þegar hann fagnaði sigri á Blessings Collegiate-mótinu. Þrátt fyrir að vera aðeins á fyrsta ári þar vestanhafs er hinn tvítugi Gunnlaugur í 41. sæti á heimslista áhugamanna og 21. sæti yfir bestu háskólakylfinga Bandaríkjanna. Að taka þátt á Arnold Palmer-mótinu er ekki síst viðurkenning í sjálfu sér enda Gunnlaugur einn aðeins tólf kylfinga sem manna alþjóðalega liðið sem mætir því bandaríska á mótinu. Á mótinu hafa margir sterkustu kylfingar heims á við Ludvig Åberg, Bryson DeChambeau, Justin Thomas, Collin Morikawa og Rickie Fowler tekið þátt í gegnum tíðina. Gunnlaugur kemst í hóp með þeim og er fyrsti Íslendingur sem fær þangað boð. Arnold Palmer-mótið fer fram 5.-7. júní og fer fram á Congaree-vellinum í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Greint er frá á heimasíðu Golfsambands Íslands. Um er að ræða keppnismót milli tveggja liða, eins frá Bandaríkjunum og annað frá öðrum ríkjum. Það er svipað snið og er á Ryder-bikarnum og Solheim-bikarnum. Allir kylfingar á mótinu koma úr bandaríska háskólagolfinu en Gunnlaugur hefur stundað nám við LSU-háskólann í Louisiana síðasta árið. Hann hefur vakið mikla athygli á sínu fyrsta ári í háskólagolfinu, til að mynda þegar hann fagnaði sigri á Blessings Collegiate-mótinu. Þrátt fyrir að vera aðeins á fyrsta ári þar vestanhafs er hinn tvítugi Gunnlaugur í 41. sæti á heimslista áhugamanna og 21. sæti yfir bestu háskólakylfinga Bandaríkjanna. Að taka þátt á Arnold Palmer-mótinu er ekki síst viðurkenning í sjálfu sér enda Gunnlaugur einn aðeins tólf kylfinga sem manna alþjóðalega liðið sem mætir því bandaríska á mótinu. Á mótinu hafa margir sterkustu kylfingar heims á við Ludvig Åberg, Bryson DeChambeau, Justin Thomas, Collin Morikawa og Rickie Fowler tekið þátt í gegnum tíðina. Gunnlaugur kemst í hóp með þeim og er fyrsti Íslendingur sem fær þangað boð. Arnold Palmer-mótið fer fram 5.-7. júní og fer fram á Congaree-vellinum í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum.
Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45 Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. 26. mars 2025 16:45
Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í dag þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Hann stóð sig frábærlega í fjórbolta og átti heiður að einu stigi fyrir Evrópuliðið. 8. janúar 2025 13:33