Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. maí 2025 20:00 Ásta segir alla velkomna í hláturjóga við gömlu þvottalaugarnar á morgun. Samsett Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari býður fólki að halda upp á alþjóðlegan hláturjógadag á morgun með hláturstund við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. „Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“ Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
„Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“
Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira